nota ljósvaka- miðla RÚV daglega
nota miðla RÚV í hverri viku
notkun á miðlum RÚV á dag í mínútum
virkir daglegir notendur RÚV.is
Útvarp, sjónvarp og vefur: Telmar Mediamix; Rafrænar ljósvakamælingar Gallups 2021; Google analytics
Rafrænar ljósvaka og netmiðlamælingar Gallups 2021, Google Analytics
Þær hlutdeildarupplýsingar sem koma fram í meðfylgjandi gögnum sýna hlutdeild þeirra stöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallups en ekki annarra ljósvakamiðla. *Sjónvarp: tímabil 1. janúar til 30. september 2021.
meira íslenskt
meira norrænt
minna bandarískt
Breyting á uppruna dagskrár RÚV frá 2017 til 2021
„Árið 2021 var sannarlega viðburðaríkt í íslensku samfélagi. Allt árið glímdum við saman við heimsfaraldur og eldgos hófst á Reykjanesskaga í fyrsta sinn í 800 ár, svo ég nefni það helsta. Ríkisútvarpið gegnir dag hvern, og sérstaklega við slíkar aðstæður, ríku öryggishlutverki sem sinnt var með fjölbreyttum hætti.“
Viðhorfskönnun Gallups, maí-júní 2021; MMR – sporkönnun: Traust til fréttastofu RÚV, maí og nóvember 2021
Umfangsmiklar útsendingar frá Ólympíuleikunum í Tókýó
Tvær leiknar íslenskar þáttaraðir frumsýndar
Loftslags- og umhverfisstefna RÚV samþykkt