Vargur

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

28. des. 2021

Aðgengilegt til

28. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vargur

Vargur

Íslensk spennumynd frá 2018. Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda stríða af ólíkum ástæðum. Saman grípa þeir til þess ráðs smygla dópi til landsins. Erik skipuleggur verkefnið í þaula og allt virðist ætla ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn. Leikstjóri: Börkur Sigurþórsson. Aðalhlutverk: Gísli Örn Garðarsson, Baltasar Breki Baltasarsson, Anna Próchniak og Marijana Jankovic. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

,