Úr ljóðabókinni

Sonatorrek eftir Egil Skallagrímsson

Þórarinn Eldjárn flytur Sonatorrek eftir Egil Skallagrímsson

Inngangsorð um þetta frægasta erfiljóð Íslands sem Egill orti um syni sína, og höfundinn, flytur Teresa Dröfn Njarðvík. Höfundur inngangs: Hrafn Gunnlaugsson.

Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Umsjón og leikstjórn: Hrafn Gunnlaugsson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. maí 2020

Aðgengilegt til

19. júlí 2025
Úr ljóðabókinni

Úr ljóðabókinni

Þekkt fólk flytur eitt frægt ljóð í hverjum þætti og fræðimaður flytur inngang um ljóð og höfund. Hljóðheim þáttanna skapaði Hilmar Örn Hilmarsson. Þættirnir eru í umsjón og leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

,