
Ungfrú bylting
Misbehaviour
Bresk gamanmynd frá 2020 um hóp kvenna sem skipuleggur aðgerðir til að trufla keppnina Ungfrú heimur í London árið 1970 í mótmælaskyni við fegurðarsamkeppnir. Leikstjóri: Philippa Lowthorpe. Aðalhlutverk: Keira Knightley, Gugu Mbatha-Raw og Jessie Buckley.