
Steina í Santa Fe
Guðrún Sóley Gestsdóttir fer til Santa Fe í Nýju-Mexíkó og heimsækir listakonuna Steinu Vasulku. Fyrsta stóra yfirlitssýning Steinu hér á landi verður opnuð í Listasafni Íslands og Listasafni Reykjavíkur 4. október 2025. Dagskrárgerð: Jakob Halldórsson.