Munda

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. mars 2018

Aðgengilegt til

18. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Munda

Munda

Stuttmynd um Mundu, sem er ómannblendinn prestur á sjötugsaldri. Í hartnær fjörutíu ár hefur líf hennar markast af þráhyggju en einn daginn, þegar Mundu er skyndilega gert hætta störfum og tilvera hennar fer á hliðina, öðlast hún óvænt kjark til horfast í augu við sjálfa sig og sleppa tökunum. Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir. Leikarar: Guðrún S. Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson, Hanna María Karlsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Guðrún Bjarnadóttir og Viktor Pétur Finnsson.

,