
Járnkrossinn
Cross of Iron
Bandarísk stríðsmynd frá 1977 um baráttu þýskra hermanna á rússnesku víglínunni árið 1943. Yfirhershöfðinginn Stransky þráir að vera sæmdur járnkrossi og biður liðþjálfann Steiner um að ljúga fyrir sig til að hljóta orðuna. Þegar Steiner neitar finnur Stransky leið til að hefna sín. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Aðalhlutverk: James Coburn, Maximilian Schell og James Mason. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.