Jarðsetning

Frumsýnt

30. sept. 2025

Aðgengilegt til

29. des. 2025
Jarðsetning

Jarðsetning

Íslensk heimildarmynd frá 2021. Stórhýsi Iðnaðarbankans við Lækjargötu rís á sjöunda áratugnum í anda alþjóðlegra framtíðarhugmynda. Hálfri öld síðar fær byggingin dóm um víkja. Innan úr byggingunni mætum við afli vélarinnar og kröftum náttúrunnar, verðum vitni niðurrifi og upplausn bankans með daglegt líf borgarinnar í bakgrunni. Þetta er jarðsetning, endalok stórhýsis á endastöð hugmynda um einnota byggingar. Leikstjórn og framleiðsla: Anna María Bogadóttir.

,