Jane Goodall

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. júní 2016

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Jane Goodall

Jane Goodall

Dr. Jane Goodall, ein merkasta og ástsælasta vísindakona heims. Hún hefur helgað líf sitt náttúru- og dýravernd en þekktust er hún fyrir rannsóknir sínar á simpönsum.Goodall hélt opinn fyrirlestur á Íslandi árið 2016, en kvöldið áður sýndi RÚV viðtal Þóru Arnórsdóttur við hana, þar sem er farið yfir stórmerkan feril Jane Goodall.

,