
Eric Clapton: Konan á svölunum
Eric Clapton: Lady In The Balcony
Í febrúar 2021 komu Eric Clapton og hljómsveit hans saman í sveitasetri í Suðaustur-Englandi og fluttu þekktar perlur á borð við After Midnight, Layla og Bell Bottom Blues eftir að tónleikum þeirra í Royal Albert Hall var aflýst vegna covid-faraldursins.