Brúðkaupsraunir

Qu'est-ce qu'on a fait au Bon Dieu?

Frumsýnt

19. júlí 2025

Aðgengilegt til

17. okt. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Brúðkaupsraunir

Brúðkaupsraunir

Qu'est-ce qu'on a fait au Bon Dieu?

Frönsk gamanmynd um kaþólsk hjón sem þurfa endurskoða lífssýn sína þegar dætur þeirra fjórar giftast allar mönnum af ólíkum trúarbrögðum og uppruna. Leikstjóri: Philippe de Chauveron. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Chantal Lauby og Ary Abittan.

,