Blindrahundur

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

9. jan. 2019

Aðgengilegt til

17. ágúst 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Blindrahundur

Blindrahundur

Heimildarmynd um ævi og störf myndlistarmannsins Birgis Andréssonar sem lést árið 2007, aðeins 52 ára aldri. Báðir foreldrar Birgis voru blindir og hann ólst upp í húsi Blindrafélagsins þar sem hann var eini með fulla sjón. Leikstjórn: Kristján Loðmfjörð.

,