
Allt upp í loft
Hot Fuzz
Bresk gamanmynd frá 2007 í leikstjórn Edgars Wright. Lögreglumaðurinn Nicholas er fluttur frá London til smábæjarins Sandford og þar eiga einkennilegir atburðir sér stað. Aðalhlutverk: Simon Pegg, Nick Frost og Martin Freeman. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.