Bandarísk heimildarþáttaröð í sex hlutum þar sem saga bandarískra kvenna er skoðuð frá mörgum hliðum. Meðal annars verður fjallað um þátt kvenna í stríði, ferðir kvenna út í geiminn, konur í viðskiptum og konur í Hollywood.