RÚV leggur metnað sinn í að flytja nákvæmar og ítarlegar veðurfréttir í öllum miðlum þar sem veðurfræðingar frá Veðurstofu Íslands halda þjóðinni upplýstri um veðurspár og horfur.