Einn vinsælasta þáttaröðin á RÚV frá því hún hóf göngu sína í september 2007. Sigmar og Þóra hafa verið spyrlar frá upphafi og rötuðu svo sannarlega á rétta blöndu af spurningum, spennu og gríni. Ekkert lát er á vinsældum þáttanna og nú geta allir sem eiga snjallsíma tekið þátt með Útsvarsappinu.