ARVE Error: Mode: lightbox not available (ARVE Pro not active?), switching to normal mode

TOPPSTÖÐIN

Nýr frumkvöðlaþáttaröð þar sem hugmyndir verða að veruleika

Í Toppstöðinni er fylgst með ólíkum hópum frumkvöðla í spennandi vegferð hugmyndar, af þróunarstigi til fullbúinnar vöru eða þjónustu. Meðal annars verður fylgst með nýjungum á sviði húsbygginga, símatækni, orku, eldsneytis, heilsuvara og afþreyingar fyrir börn svo fátt eitt sé nefnt. Hóparnir vinna undir dyggri leiðsögn sérfræðinga, dómarar gefa álit sitt og í lokaþættinum velja áhorfendur eftirlætisverkefnið sitt í símakosningu.

SEPTEMBER

Umsjón: Vilhelm Anton Jónsson