Heimildarmynd sem segir sögu farandskemmtikrafta með myndefni sem fékkst með einstökum aðgangi að breska ljósmyndasafninu National Fairground Archive og með nýrri tónlist frá liðsmönnum hljómsveitarinnar Sigur Rósar.
Leikstjóri: Benedikt Erlingsson