ÞAR SEM ORÐUNUM SLEPPIR

laugardaga kl. 17:00

Þáttaröð um vestræna tónlistarsögu. Lykiltónverk hvers tímabils er í forgrunni og sett í sögulegt, hugmyndalegt og samfélagslegt samhengi. Bakgrunnur verkanna skoðaður og þau áhrif sem þau höfðu á samtímann og komandi kynslóðir.

 

LAUGARDAGA KL. 17:00

Umsjón: Helgi Jónsson og Guðni Tómasson