Finnbogi, Felix, Dóra, Skúli og allir hinir tala íslensku á RÚV.
Í haust verða í boði meira en 40 þáttaraðir af talsettu barnaefni. Traustir vinir eins og Tré-Fú Tom, Gúndi, Kúlugúbbarnir, Dóta læknir og Hvolpasveitin halda áfram að skemmta yngstu kynslóðinni.