Sóli fer um víðan völl, fær til sín gesti, fer á vettvang og spilar auðvitað góða tónlist. Hvernig er umferðin? Hann kannar það. Hvar er gaman? Hann kannar það. Engar umbúðir, bara svart og sykurlaust.
LAUGARDAGA KL. 12:40
Umsjón: Sólmundur Hólm Sólmundarsson