STREYMI

miðvikudaga kl 19:20

Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist … og jafnvel djass … eða dauðarokk.
.

MIÐVIKUDAGA KL. 19:20

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson