Steypuvélin á Rás 2 sló í gegn í fyrravetur, hvort sem það voru Hulli og Anna Svava með neðanbeltisgrín, Lolla og Dóra að gefa Kvikmyndasjóði á baukinn eða Dóri DNA að stríða Rás 2. Við ætlum að halda áfram í vetur – gott grín á laugardögum og sunnudögum allt árið!