SPEGILLINN

Alla virka daga kl. 18:00

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað. Gagnrýninn þáttur sem finnur aðra fleti á málum en aðrir fjalla um og skoðar mál sem aðrir fjalla ekki um en ættu ef til vill að gera.

ALLA VIRKA DAGA KL. 18:00

Umsjón: Arnar Páll Hauksson, Sigrún Davíðsdóttir, Jón Guðni Kristjánsson, Arnhildur Hálfdánardóttir