Í þættinum eru sagðar sögur úr samfélaginu og málefni þess skoðuð á gagnrýninn og upplýsandi hátt. Við segjum sögur sem snerta okkur öll, sögur sem vekja forvitni; fræðandi, skemmtilegar, nýjar og gamlar. Þátturinn er unninn af frétta- og dagskrárgerðarfólki RÚV um allt land.