Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Sinfóníukvöld hefjast á skemmtilegri og fræðandi umfjöllun tónlistarsérfræðings rásarinnar um verkið og flytjendurna í dagskrárliðnum Á leið í tónleikasal, áður en haldið er inn í Eldborgarsal.