Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og þeir Óli Palli og Matti hafa lengst af staðið vaktina þar. Salka Sól bættist í hópinn í fyrra og þau þrjú ætla að stytta fólki stundir í amstri dagsins eftir hádegi í vetur.