sunnudaga kl. 19.23

Tónlistarspekúlantarnir Gunnlaugur og Halldór Ingi spila og fjalla um tónlist sem þeir finna í plötuskápum sínum – og þar er af nógu að taka. Efnistök eru fjölbreytt og dregin er fram alls kyns tónlist frá ýmsum tímum. Ekkert er heilagt í þeim efnum, hvort sem það kallast popp, rokk og ról, þungarokk, djass, reggí, kántrí, þjóðlagatónlist, blús eða eitthvað annað.

SUNNUDAGA KL. 19:23

Umsjón: Gunnlaugur Ingvi Sigfússon og Halldór Ingi Andrésson