Fjölbreytt heimildarþáttaröð um sjónvarpsþætti sem settu svip sinn á tíðaranda ýmissa tímabila. Fjallað er um þætti eins og Þyrnifuglana, Dallas og Dynasty sem héldu áhorfendum við skjáinn árum saman og áttu það til að ögra siðferðiskennd þeirra.