PIONEERS OF TELEVISION

Frumkvöðlar á skjánum

Fjölbreytt heimildarþáttaröð um sjónvarpsþætti sem settu svip sinn á tíðaranda ýmissa tímabila. Fjallað er um þætti eins og Þyrnifuglana, Dallas og Dynasty sem héldu áhorfendum við skjáinn árum saman og áttu það til að ögra siðferðiskennd þeirra.

Ef til vill hefurðu einnig áhuga á: