PARTNERS IN CRIME

Ný leikin þáttaröð í sex hlutum eftir sögum Agöthu Christie

Í aðalhlutverkum eru Jessica Raine (úr Ljósmóðurinni) og David Walliams (úr Litla-Bretlandi). Þau leika hjón og einkaspæjara á sjötta áratug síðustu aldar þegar kalda stríðið er í algleymingi.