Skemmtiþáttur um tungumálið – á reiprennandi íslensku
Þriðja þáttaröðin af þessum margverðlaunaða, vinsæla skemmtiþætti. Við höldum áfram að uppgötva nýjar hliðar á íslenskunni, þessu sérviskulega og kröftuga máli.
APRÍL
Umsjón: Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason