Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson sem snýr heim eftir 17 ár í atvinnumennsku erlendis. Óla er margt fleira til lista lagt en að spila handbolta og ferðalagið tekur óvænta stefnu.
NÝARSDAGUR 21:30
Leikstjóri: Árni Sveinsson