ÓLI PRIK

Per­sónu­leg heim­ild­ar­mynd um hand­bolta­mann­inn Ólaf Stef­áns­son sem snýr heim eft­ir 17 ár í at­vinnu­mennsku erlendis. Óla er margt fleira til lista lagt en að spila hand­bolta og ferðalagið tek­ur óvænta stefnu.

NÝARSDAGUR 21:30

Leikstjóri: Árni Sveinsson

Ef til vill hefurðu einnig áhuga á: