Norskur spennutryllir úr smiðju Jo Nesbø. Á sama tíma og Evrópa stendur frammi fyrir þverrandi orkuauðlindum hefur Noregur hætt olíu- og gasframleiðslu úr Norðursjónum í verndunarskyni. Rússar taka málin í sínar hendur og reyna að neyða Norðmenn til að hefja vinnslu að nýju.