NEI, HÆTTU NÚ ALVEG

sunnudaga kl. 15:00 – apríl – september

Villi heldur áfram að spyrja landsmenn spjörunum úr í þessum vinsæla spurninga- og skemmtiþætti. Tvö lið, skipuð úrvals fólki, keppa í hverjum þætti og óhætt er að lofa fjörugum spurningatíma með skemmtilegu fólki og afar óhefðbundnum spurningum.

APRÍL – SEPTEMBER
Umsjón: Vilhelm Anton Jónsson