Hin kjaftfora Agnes Brown í Dublin reynir enn að siða synina og alla sem á vegi hennar verða. Margverðlaunaðir, breskir gamanþættir sem m.a. hafa hlotið hin vinsælu BAFTA-verðlaun.