INN Í HEIM TÓNLISTARINNAR MEÐ MÖGGU STÍNU
Þættir fyrir börn og fjölskyldur þar sem Margrét Kristín Blöndal útskýrir fyrirbæri úr heimi tónlistarinnar þannig að allir skilja.
MÁNUDAGA KL. 18:30
Umsjón: Margrét Blöndal