KILJAN

Bókaþáttur Egils Helgasonar

Kiljan er fyrir löngu orðinn ómissandi þáttur í bókmenntaumræðunni í landinu. Hún verður á sínum stað níunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum.

 

SEPTEMBER

Umsjón: Egill Helgason