Kallkerfi þjóðarinnar ábyrgist að landsmenn fari fullir af orku og eftirvæntingu inn í helgina. Hvort sem hlustendur slaka á eftir erfiða viku eða gíra sig upp í föstudagsstemningu er öruggt að allir fá að heyra eitthvað sem kitlar tærnar.
FÖSTUDAGA KL. 21:00
Umsjón: Atli Már Steinarsson