Fróðlegir og skemmtilegir þættir um það hvernig hugvit, tækni, menntun og dugnaður umbreyta íslenskri náttúru í matvörur á heimsmælikvarða. Leitað er svara við ýmsum áleitnum spurningum,ferðast um landið og miðin og sýnt hvaðan maturinn okkar kemur og hvernig hann verður til. Bændur og búalið, sjómenn, kaupmenn og sérfræðingar hjálpa til við að útskýra það sem fyrir augu ber. Farið er í gróðurhús, réttir, heim á sveitabæi, í fiskvinnslur og út á sjó.
Ef til vill hefurðu einnig áhuga á: