Heimildarmynd um ferð Þorsteins Guðmundssonar út í Hrísey þar sem hann skemmtir heimamönnum með uppistandi á veitingahúsinu Brekku. Á leiðinni syngur hann lög, borðar skyndibita, gistir í mannlausum skólum, hittir aðra grínista og hugsar upphátt um kynlíf og jólin.