Hjónaband Frank og Clair hangir á bláþræði og þar sem þau þekkja klækjabrögð hvors annars utanbókar mætast stálin stinn í valdabaráttunni.