Vandaður dýralífsþáttur frá BBC þar sem sjónum er beint að smádýrum og þeim erfiðu verkefnum þau þurfa að kljást við.