Hanastél er útvarpsþáttur sem kemur fólki í gírinn á laugardagseftirmiðdegi. Skemmtileg tónlist, dagskrárliðir og gott grín klukkan 5–7 á Rás 2.
LAUGARDAGA KL. 17:00
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Sigríður Eir Zophoníasardóttir