GENERATION EARTH

Kynslóð jarðar

Stórfengleg heimildarþáttaröð frá BBC sem varpar glænýju ljósi á jörðina sem við byggjum. Við erum kynslóðin sem er að breyta ásýnd jarðar á þann hátt að forfeður okkar myndu varla kannast við sig. Stórborgir, stíflur og háhýsi svo eitthvað sé nefnt.