Jólin

Frumflutningur á nýju æsipennandi fjölskylduleikriti í sex hlutum. Þrjú ungmenni komast að ráðabruggi þriggja óprúttinna illmenna um að búa til stórhættulegt efni sem lífgar við styttuna af Leifi heppna en gerir fólk eins og mig og þig að styttum.

JÓLIN

Höfundar: María Reyndal og Ragnheiður G. Guðmundsdóttir
Leikstjóri: María Reyndal