Tónlistarþáttur þar sem hvert lag er leitt af laginu á undan með einum eða öðrum hætti, óljósum eða augljósum og allt þar á milli. Þannig verður til fjölbreyttur tónlistarþáttur, tónlistarkokteill þar sem hráefnin eru íslensk og erlend, ný og gömul, þekkt og óþekkt.