Þáttaröð um íslenskar kjarnakonur

Eva María Jónsdóttir tekur við umsjón í þessari annarri þáttaröð af Brautryðjendum. Í þáttunum, sem eru sex talsins, ræðir Eva María við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum atvinnu- og mannlífs á Íslandi.

APRÍL

Umsjón: Eva María Jónsdóttir

Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarssonr