Í hverri viku velur Rás 1 bók sem bókmenntasérfæðingar rásarinnar rýna í á laugardögum í vetur ásamt gestum og hlustendum. Lesið er úr bók vikunnar og birt viðtal við höfundinn í Hátalaranum á virkum dögum. Leshringurinn er á facebook.is/bokvikunnar.