BÓK VIKUNNAR

laugardaga kl 10:15

Í hverri viku velur Rás 1 bók sem bókmenntasérfæðingar rásarinnar rýna í á laugardögum í vetur ásamt gestum og hlustendum. Lesið er úr bók vikunnar og birt viðtal við höfundinn í Hátalaranum á virkum dögum. Leshringurinn er á facebook.is/bokvikunnar.

LAUGARDAGA KL. 10:15

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Jórunn Sigurðardóttir, Auður Aðalsteinsdóttir og Þröstur Helgason.