BERGSSON OG BLÖNDAL

Laugardaga kl. 09:00

Felix og Margrét vekja hlustendur á laugardagsmorgnum. Þátturinn er á ljúfum nótum í anda umsjónarmannanna sem fylgjast vel með því sem er að gerast í menningarlífi landsmanna og fjalla um það sem er efst á baugi. Tónlistin er auðvitað stór hluti þáttarins og þar glitrar á eldri perlur í bland við nýja og ferska tóna.

LAUGARDAGA KL. 9:00

Umsjón: Felix Bergsson og Margrét Blöndal