Bresk sakamálaþáttaröð byggð á ævi Sir Arthurs Conans Doyle, höfundar bókanna um Sherlock Holmes. Arthur ákveður að snúa við hverjum steini til að komast til botns í erfiðu sakamáli þar sem rangur maður virðist vera hafður fyrir sök.